Unnur

Björgvin

Dagskráin

16:00

Athöfn

17:00

fordrykkur og forréttir

19:00

Kvöldverður

23:00

DJ SUNNA

Gagnlegar
upplýsingar

Eyvindartunga er gamall sveitabær þar sem búið er að breyta gömlu fjósi í veislusal.

Eyvindartunga er staðsett 2km fyrir utan Laugarvatn, eða áður en komið er að Laugarvatni þegar keyrt er framhjá Apavatni.

Fyrir aftan gamla fjósið er einkatjaldsvæði sem við höfum til umráða og hvetjum við gesti okkar til að nýta. Tjaldsvæðið er að kostnaðarlausu en ef óskað er eftir rafmagni að þá kostar það 1500kr.

Ef fólk vill gera meira úr ferðinni að þá er því velkomið að koma og tjalda á föstudeginum eftir kl 16. Við mælum með að fólk kíki í heimsókn á Sólheima og hendi sér svo í Laugarvatn Fontana áður en stuðið byrjar.

Dagsetning

Laugardaginn 27. júlí 2024
Klukkan 16:00

Staðsetning

Eyvindartunga
Laugarvatn, Bláskógabyggð

Veislustjórn

Gunni og Felix

Senda póst á þá

Matseðill

Ef óskað er eftir grænmetis eða vegan fæði vinsamlegast látið okkur vita

Forréttir

Tígrisrækjutaco með sætri límónusósu,sýrðum rauðlauk, salati og sriracha

Nauta carpaccio með truffle, mayo,rauðlaukssultu, vínberjum, klettasalati og stökkum jarðskokkum

Mini oumph taco með sætri lime sósu, sýrðum lauk, siricha sósu og salati (V)

Heimagrafið lamb með bláberjum og bláberja púrtvínssósu

Steiktir blómkálsvængir með hot sauce og hvítlaukssósu (V)

Aðalréttir

Hægelduð kalkúnabringa með hunangssinneps marineringu

Hvítlauks rósmarín marineruð nautalund

Grilluð hnetusteik í ristuðum hnetuhjúp (V)

Bakað kartöflusmælki með dillolíu (V)

Ristað rótargrænmeti (V)

Koníakpiparsósa

Vegan Koníakpiparsósa (V)

Béarnaise sósa

Blandað salat með mangó, kirsuberjatómötum og fetaosti

Heimabakað brauð með þeyttu smjöri og blönduðu pestói

eftirréttir

Tví- súkkulaði hjúpuð jarðarber með bökuðu hvítu súkkulaði

Makkarónur

Frönsk súkkulaði kaka

Veislustjórar

Veislustjórar eru Gunnar Helgason og Felix Bergsson. Ef þú óskar eftir að koma einhverju á framfæri í brúðkaupinu eða hefur eitthvað sem þig langar að segja í brúðkaupinu að þá endilega sendu tölvupóst á netfangið gunnar@himnariki.com

Senda póst á þá
Veislustjórar

Veislustjórar eru Gunnar Helgason og Felix Bergsson. Ef þú óskar eftir að koma einhverju á framfæri í brúðkaupinu eða hefur eitthvað sem þig langar að segja í brúðkaupinu að þá endilega sendu tölvupóst á netfangið gunnar@himnariki.com

Gisting í
nágrenninu

Ef þú vilt eða getur ekki nýtt þér tjaldsvæðið að þá fjölbreytt gisting í boði á svæðinu. Fjölmörg stéttarfélög eru með sumarhús í nágrenninu.

Héraðsskólinn á
laugarvatni

Skoða gistingu

Hótel
Laugarvatn

Skoða gistingu

SMáhýsi í austurey
við svínavatn

Skoða gistingu

Gjafalisti

Við höfum ekki gert neinn gjafalista þar sem Björgvin vill ekki meira drasl heim, við eigum allt!

En við þyggjum allt veiðidót, það er vel metið.

Djók, við ætlum okkur að fara í almennilega brúðkaupsferð og óskum þess eftir að fólk gefi okkur pening í stað dauðra hluta :)

Hlökkum til að
sjá ykkur

Tilkynna forföll

Vinsamlegast tilkynnið forföll fyrir 1. júní